Ekki húðflúr af því bara, plís

Mig langar til að nota þetta tækifæri til að benda þeim sem viljá fá húðflúr á að hugsa sig um tvisvar. Það er ekki hægt að þvo þetta af.

Ef ég ætti krónu fyrir öll þau illa gerðu húðflúr sem ég hef séð sem gera minna en ekkert fyrir útlit eigandans væri ég ríkur maður. Ef fólk vill flúra sig vegna þess að það tilheyrir þeirra menningu, gott og vel. Ef fólk vill fúra sig af því bara, þá ætti það bara að sleppa því.

 

tiger_1248037.jpg

 

tat.jpg


mbl.is Mega sýna húðflúrin á Starbucks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Sælir Hörður.

Ég er ekki alveg sammála þér, enda höfum við öll rétt á okkar skoðunum. En það eru ekki öll húðflúr illa gerð og ljót. Ég er með nokkur sem haa verið gerð hér á landi, Spáni og USA. Þau eru bara mjög vel gerð, mig langar meira að segja í tvenn í viðbót, en svo ekki meira. Langar bara að setja nöfn og fæðingardga barna minna á mig, þá er þetta orðið gott.

En elsku kallinn minn, það er til fullt af flottum og vel gerðum tattoo-um ;)

Eigðu góða tíma :D

Linda litla, 18.10.2014 kl. 02:59

2 Smámynd: Hörður Þórðarson

Kærar þakkir fyrir innlitið, Linda.

Hörður Þórðarson, 18.10.2014 kl. 17:11

3 identicon

Algengt er, að piltar og stúlkur taki upp á því að afskræma líkama sinn með húðflúrum í uppreisn gegn foreldrum, sem hefur fylgt mannkyninu. Um þessar mundir á það sér m.a. akkúrat þessa birtingarmynd.

jon (IP-tala skráð) 18.10.2014 kl. 19:33

4 Smámynd: Hörður Þórðarson

Það væri sorglegt að burðast um með uppreisn gegn foreldrum tatóveraða á líkamann á gamals aldri...

http://www.av1611.org/tattoos/regret.html

"Tattoo removal via laser surgery is among the fastest growing areas of the dermatology industry.

Depending on the size of the tattoo and colors used, the laser tattoo removal surgery can be very painful and very expensive. Tattoos performed by commercial tattoo parlors are much more difficult to remove because the tattoo is deeper, the ink more complex and thicker. It normally takes between 10 and 15 laser surgery sessions to remove the average tattoo, but 25-30 sessions are not uncommon, depending on the complexity of the tattoo. When you consider the average single session costs between $400 - $800, the removal surgery can be very expensive, costing as much as $20,000. That $25 tattoo might cost $5000 to remove. And may I remind you, health insurance does not cover tattoo removals – this is strictly out of the pocket expenses. And yet despite this enormous personal cost, most people are so disgusted with their tattoo they’ll literally pay any cost to have it removed"

Hins veger eru sum flúr vel gerð og jafnvel viðeigandi.

Hörður Þórðarson, 18.10.2014 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband