Welcome to the real world

"Það er ekki eðli­legt að um­sækj­end­ur að starfi séu metn­ir vegna kyns eða út­lits um­fram raun­veru­legr­ar getu til að sinna því starfi sem sótt er um"

Það er víst eðlilegt og það fer algerlega eftir því starfi sem um er að ræða. Ef ég er til dæmis að selja einhverja vöru, þá myndi ég ekki velja sölufólk án tillits til kyns eða útlits. Sumar vörur er auðveldast að selja ef sætir strákar eru sölumenn en aðrar eru léttari í sölu ef sætar stelpur selja þær. Svona er þetta bara, hvort sem fólki líkar það betur eða verr.

Þetta er staðreynd og það er einfaldlega barnaskapur og fíflaganur að reyna að halda öðru fram. Konur gera suma hluti betur en karlar og öfugt. "Vive la defference"!


mbl.is Áhyggjur af kynjuðum útlitsstöðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Alveg sammála. Við ættum frekar að njóta þess að konur og karlar eru öðru vísi en að rembast til að gera þau eins í nafni jafnréttis. Kynin geta verið jöfn og öðruvísi á sama tíma.

Mofi, 9.4.2015 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband