Heilakórallar gefa vísbendingu um veðurfar á Norður Atlantshafi

Ég vil benda á þessa áhugaverðu fréttatilkynningu:

http://www.whoi.edu/page.do?pid=7545&tid=282&cid=54686&ct=162

Þessar rannsóknir benda til þess að hlýnun hafi það í för með sér að breytileki veðurfarsins á norður Atlantshafi fari vaxandi.

“When the Industrial Revolution begins and atmospheric temperature becomes warmer, the NAO takes on a much stronger pattern in longer-term behavior,” said Goodkin. “That was suspected before in the instrumental records, but this is the first time it has been documented in records from both the ocean and the atmosphere.”

 “As temperatures get warmer, there’s potential for more violent swings of the NAO — the phases becoming even more positive and even more negative,” Hughen added. “If the NAO locks more into these patterns, intense storms will become more intense and droughts will become more severe.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband