Frsluflokkur: Blar og akstur

Hollt fyrir heilann a hjla

Vil benda a a er ekki bara gaman a hjla, heldur eflir a heilastarfsemina. eir sem hjla reglulega eru skarpari og gera sur mistk starfi en eir sem hrast inni bifreium. Nota bene, g er a tala um "alvru hjl".

Japanskur vsindamaur nokkur hefur komist a essari strmerkileg niurstu.:

"In a convenient and easy environment, the human mind and body get used to setting the hurdle low," he warned. "Our final conclusion is that riding motorcycles can lead to smart ageing."

http://news.yahoo.com/s/afp/20090304/hl_afp/lifestylehealthjapanmotorcycles_20090304110821


t a hjla

Hr Nja Sjlandi er mikil og g vlhjlamenning. Margar skemmtilegar leiir a fara og gur flagskapur. g er n kominn heim r einni slkri. arna gefst kostur a spjalla vi ara vlhjlamenn um kosti og galla mismunandi hjla, og mis atrii tengd akstri.

dag var fari yfir skar sem liggur um 550m h yfir sjvamli. Vegurinn hlykkjast langar leiir eintmum beygjum og er ftt jafn skemmtilegt og a hjla essa lei.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband