Vísindamenn sammála um hlýnun af mannavöldum

Þrátt fyrir að ýmsir hagsmunahópar hafi viljað halda því gagnstæða fram, þá kemur í ljós að þeir sem best þekkja til, það er vísindamenn sem rannsaka fyrirbærið eru upp til hópa sammála.

"In analyzing responses by sub-groups, Doran found that climatologists who are active in research showed the strongest consensus on the causes of global warming, with 97 percent agreeing humans play a role. Petroleum geologists and meteorologists were among the biggest doubters, with only 47 and 64 percent respectively believing in human involvement. Doran compared their responses to a recent poll showing only 58 percent of the public thinks human activity contributes to global warming.

"The petroleum geologist response is not too surprising, but the meteorologists' is very interesting," he said. "Most members of the public think meteorologists know climate, but most of them actually study very short-term phenomenon."

He was not surprised, however, by the near-unanimous agreement by climatologists.

"They're the ones who study and publish on climate science. So I guess the take-home message is, the more you know about the field of climate science, the more you're likely to believe in global warming and humankind's contribution to it.""

http://www.eurekalert.org/pub_releases/2009-01/uoia-ssa011609.php 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Eiga bara ekki allir að halda kjafti um þessi mál nema þeir sem ''vit'' hafa á? Það eru eftir þessu ekki veðurfræðingar heldur bara loftslagsfræðingar. Hvað skyldu annars vera margir íslenskir loftslagsfræðingar? Gaman væri að vita hverjir þeir eru svo við getum lagt við hlustir þegar þeir tala svo við verðum einhvejru nær um fenómenið því ekki getum við tekið minnsta mark á venjulegum veðurfræðingum vegna ótrúlegrar skammsýni þeirra enda stúdera þeir bara short-term fenómen. 

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 09:28

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Mér skilst að þú sért ''bara'' veðurfræðingur en heldur samt mjög ákveðið fram hlýnun jarðar af mannavöldum (og ekki halda að ég sé í sjálfu sér að mótmæla þeirri skoðun) en er nokkuð, eftir þessu, að marka það sem þú ert að segja?

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 09:31

3 Smámynd: Hörður Þórðarson

Takk fyrir athugasemdina Sigurður. Ég svaraði þessu í blogginu þínu.

http://nimbus.blog.is/blog/nimbus/entry/790659/#comments

Hörður Þórðarson, 1.2.2009 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband