"Skjaldborg um heimilin"?

Hver hefði trúað þessu, að nýliðinni búsáhaldabyltingu? Hefði einhverjum dottið í hug að Jóhanna stæði frammi fyrir alþjóð og velti því fyrir sér hversu miklu meiri álögur heimilin þola? Fólk flest hélt jú að Jóhanna ætlaða að bjarga heimilunum, ekki skattleggja úr þeim síðustu blóðdropana. Eru ekki hemilin á vonarvöl og þarf ekki að bjarga þeim? Ég get ekki betur séð en að Jóhanna ætli að ýta þeim sem standa á bjargbrúninni ofan í hyldýpið.

Öflugt atvinnulíf og fólk sem vill vinna færir ríkinu tekjur. Atvinnulíf sem er lamað af háum álögum gerir það ekki. Þú kreistir ekki blóð úr steini.

Ég verða þó að dáðst að einu hjá Jóhönnu. Hana skortir ekki kjarkinn, að koma fram fyrir alþjóð með vangaveltur um það hversu mikið meira heimilin þola. "She has balls of steel"


mbl.is Óvíst hvað heimilin þola
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhanna Sigurðardóttir, hverfur úr pólitíkinni einsog margir hennar líkar sem segja eitt í dag og annað á morgun. Þeirra stjórmálamanna verður minnst með ÞÖGN.

Engin vill muna eftir þeim, engin man eftir að hafa kosið þá. Það er líka best þannig.

j.a. (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 22:29

2 identicon

Gaman að sjá að Jóhanna er enn með lífsmarki.  Verst er að hún bar "steina" hálsmen um hálsinn í dag í viðræðum við fréttamenn.  Nú gróf hún sína "pólutísku" gröf endanlega. Nú er Jóhanna búin að singja sinn " svanasöng".  Hvernig dettur "drotningu" lítilmagnans í hug að hækka skatta.  Mér er alveg sama um að hún sé að tala um að hún sé að hækka skatta í "skattþrepum".  Gerir hún sér ekki grein fyrir því að allar nauðsynjavörur hækka í kjölfarið. Jóhanna, þinn tími er LIÐINN.  STEINGRÍMUR, þinn tími er líka LIÐINN.

Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband