25.9.2014 | 19:10
Skýlaust brot á stjórnarskrá
Skattur af þessu tagi er ólöglegur.
http://www.althingi.is/lagas/nuna/1944033.html
72. gr. [Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.
Hvað skyldu miklar eignir hafa verið gerðar upptækar í síðustu auðlegðarskatts lotu? Hvað þarf að gerast til að dómstólar virki með skilvirkum hætti og fari eftir lögum og reglum? Þeir sem brjóta lög eiga að fá refsingu og brotaþolar eiga að fá bætur, "fullt verð fyrir".
Auðvitað skipta lög og reglur engu máli í bananalýðveldum, eins og dæmin sanna. Þeir sem vilja stela gera það bara og enginn þorir að gera neitt.
Hvaða máli skiptir stjórnarskrá sem enginn fer eftir? Engu máli.
![]() |
Auðlegðarskattur til byggingar spítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2014 | 04:04
Drepa 40 á dag
Í ríki nokkru er 40 myrtir að meðaltali á degi hverjum og 232 nauðgað. Þessu landi er stjórnað af illvígum hópi hauka sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa eilíf stríð út um allan heim og láta sig ekki muna um að drepa milljónir hér og þar. Þeir hafa ýmsar "lame excuses" fyrir þessu framferði sínu en þeir virðast hafa það að markmiði að mala gull fyrir vopna/dráps iðnað sinn og draga athygli frá ömurlegu ástandi í heimalandinu.
Vonandi taka einhver góðviljuð ríki sig saman og gera "regime change" í þessu landi svo að þessum drápum, nauðgunum og stríðum linni.
Alsír hlýtur að vera mikið friðelskandi ríki þar sem lög og regla eru í hávegum höfð, úr því að það er svona mikil frétt þegar einn er myrtur. Ég sé venjulega ekkert í blöðunum um þessa 40 sem eru drepnir í USA eða þessa 232 sem hefur er nauðgað á hverjum degi. Það þykir líklega ekkert fréttnæmt.
http://en.wikipedia.org/wiki/Crime_in_the_United_States
![]() |
Hálshjuggu franskan ferðamann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2014 | 23:00
Hamingjan er ekki í pilluglösum
Mig langar til að óska Lindu til hamingju með þetta.
Nú er í tísku að lækna allt með lyfjum. Kannski ekki að undra vegna þess að það eru sterk fjárhagsleg öfl sem hvetja til þess að þróa og nota dýr lyf til að leysa vandamál sem stundum er hægt að lækna með góðu mataræði og með því að nota aðferðir á borð við hugleiðslu.
"Í dag segist Linda gefa lífinu meiri gaum, hún skynjar umhverfi sitt betur og nýtur augnabliksins. Hversu oft förum við út að ganga og tökum ekki eftir umhverfi okkar, gróðrinum eða fuglalífinu í kringum okkur, vegna þess að hugurinn er einhvers staðar annars staðar? Það getur verið góð hugleiðsla að fara út að ganga og upplifa umhverfi sitt og augnablikið sem við lifum í. Linda segist hafa lifað í litlum þægindahring og kvíðinn hafi stjórnað henni en í dag er lífið allt öðruvísi."
![]() |
Hugleiðslan bjargaði heilsunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.9.2014 | 19:59
Hvenær hætta þeir þessu?
Ég rakst á mjög góða grein sem er fræðandi fyrir þá sem vilja kynna sér söguna.
http://www.huffingtonpost.com/jeffrey-sachs/let-the-middle-east-fight_b_5798242.html
"We should understand from the start (as painful as it is true) that the US had a major hand in creating the new ISIS monster. The US funded the Mujahedeen in Afghanistan in the 1980s, which then morphed into al-Qaeda. Then the US destabilized Iraq from 1990 onward and Syria from the mid-2000s, in effect giving al-Qaeda and its affiliates a new stronghold. (As Assad moved closer to Iran, the US and Saudi Arabia took up the effort to topple him.) ISIS broke away from al-Qaeda, and then captured the weaponry that the US had supplied to the Iraqi army. Now, President Obama is getting us still deeper into this never-ending battle with monsters stoked by our own ill-advised policies. "
"So why is Obama leading us further down this failed path? The US fights these failed wars mainly because of domestic politics. Here the precedent of Vietnam is as deeply instructive as it is widely forgotten (or denied). The US wasted two decades and many billions of dollars, killed more than a million Vietnamese, and left over 55,000 Americans dead in a futile and ultimately lost war. Why? On the public level, the fight was supposedly about the communist threat, regional dominoes, and communist world domination. The Vietcong were the ISIS of the day. Yet the real reason for two decades of futile war, as revealed devastatingly in the Pentagon Papers, was US domestic politics. Each U.S. president knew the war they were waging was unwinnable, but they fought it to avoid the embarrassment of looking "soft on communism" before the next US election"
"If the US had a real strategy for national success, we would let the Middle East face and resolve its own crises, and demand a UN framework for action."
![]() |
Taka mögulega þátt í árásum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2014 | 08:31
Kominn tími til að taka á þessu...
Hvað skyldu þeir halda þessu áfram lengi?
Úr http://www.loonwatch.com/2011/12/we-re-at-war-and-we-have-been-since-1776/
"The objects of American aggression have certainly changed with time, but the primary motivating factor behind U.S. wars of aggression have always been the same: expansion of U.S. hegemony. The Muslim world is being bombed, invaded, and occupied by the United States not because of radical Islam or any inherent flaw in themselves. Rather, it is being so attacked because it is in the path of the American juggernaut, which is always in need of war."
"But if the future of America promises Endless War, be rest assured that this is no different than her past. Below, I have reproduced a year-by-year timeline of Americas wars, which reveals something quite interesting: since the United States was founded in 1776, she has been at war during 214 out of her 235 calendar years of existence. In other words, there were only 21 calendar years in which the U.S. did not wage any wars."
![]() |
Taka höndum saman gegn Ríki íslam |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2014 | 08:58
Gott að koma böndum á þá...
Gott og vel, þó svo að þessar afhausanir séu að öllum líkindum illa sviðsett áróðurstrick, þá er skiljanlegt að fólk vilji "koma böndum yfir ódæðismenn". David gæti byrjað á þeim sem nýlega myrtu rúmlega 2000 manns í Gaza.
Verkin sýna að þessir kallar gefa skít í allt sem heitir réttlæti og mannréttindi. Ef þá langar til að fara í stríð, þá fara þeir í stríð og sannleikurinn er fyrsta fórnarlambið. Írak stríðið sannar það. Stríð sem varð til þess að stuðla að uppgangi ISIS.
Ekkert nýtt á ferð hér.
http://www.paulcraigroberts.org/2014/09/10/911-13-years-paul-craig-roberts/
http://www.corbettreport.com/911-a-conspiracy-theory/
Væri kannski ráð að koma fyrst böndum á þá sem myrtu 3000 mans á 911?
![]() |
Morðið einskær illska |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.9.2014 | 07:59
Til hamingju
Ég vil óska þessu góða fólki til hamingju fyrir heiðarleika sinn og fyrir að virða réttlæti og mannréttindi. Ég veit að ýmsir eru svo heilaþegnir að þeir telja að Ísraelsmenn geti ekki gert neitt rangt en vonandi fær þetta þá til að sjá villu síns vegar.
"Þeir sem skrifuðu undir bréfið hafa nú neitað að taka þátt í misþyrmingum Ísraelshers í framtíðinni."
"Upplýsingum sem er safnað og geymdar skaða saklaust fólk. Þær eru notaðar til pólitískra ofsókna og til þess að skapa skiptingu meðal Palestínumanna."
"Við getum ekki haldið áfram að þjóna þessu kerfi með góðri samvisku, neitandi milljónum manna um réttindi sín, stóð í bréfinu."
Ef einhver lifir í ennþá í draumaheimi og heldur að Ísrael sé eitthvað betra en Suður Afríka var á tímum "apartheid", þá er kominn tími til að vakna.
![]() |
Hermenn fordæma misþyrmingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)