Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Kortaumræða á veðurstofu Nýja Sjálands

Hérna er eitthvað sem áhuga- og atvinnumenn í veðurfræði gætu haft gaman að af kíkja á. Þarna er hægt að sjá myndband sem sýnir meðal annars svolítið af kortaumræðu sem fer fram á veðurstofu Nýja Sjálands á morgnana. Þarna er staðan rædd og sú þróun sem búst er við að eigi sér stað í dag og á morgun. Sérfræðingar á sínum sviðum leggja fram spárnar og útskýra þær. Allir eru síðan hvattir til að koma með athugasemdir og tillögur. Þegar allir hafa sagt sitt hefur veðurspáin "forecast policy" veðurstofunner verið ákveðin.

Svipuð umræða fer einnig fram á kvöldin.

http://www.metservice.co.nz/default/index.php?alias=employment


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband