28.12.2010 | 12:51
Hann henti þeim aftur í sjóinn
Úr Guðspjalli Tómasar:
Jesú sagði; "Maðurinn er eins og vitur veiðimaður sem varpar neti sínu í hafið. Hann dregur það upp, fullt af litlum fiskum. Meðal þeirra fann vitri veiðimaðurinn stóran og fallegan fisk. Hann henti öllum litlu fiskunum tilbaka í sjóinn og valdi án vandræða þann stóra. Hver sem hefur eyra, hlustið."