Hvað erum við að borga fyrir?

Ef einhver skattgreiðandi telur að sendiskrifstofur hafi ekki veitt nógu góða þjónustu árið 1991, þá bið ég hann að gefa sig fram og útskýra mál sitt.

Stjórnvöld á Íslandi virðast enn lifa í fílabeinsturni og sjá ekki að margir hafa vart til hnífs og skeiðar. Hvað þarf að berja búsáhöld lengi til að koma því inn í hausinn á þessum tréhestum að íslendingar hafa ekki efni á flottræfilshætti?

Væri ekki nær að leggja niður allt þetta apparat, selja allar eignirnar, leggja peningana inn á bankareikning og nota síðan vextina til að reka untaríksþjónustu sem passar fyrir gjaldþrota 300.000 þúsund manna þjóð?


mbl.is Kostnaður nánast fjórfaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband