Sýna sitt rétta eðli.

Hvernig ber að dæma stjórnvöld? Hvernig á að dæma þjóðir? Á að trúa áróðri um að Bandaríkin séu í forustu hvað varðar mannréttindi og aðstoð við bágstadda á hemsvísu eða á að líta á staðreyndir sem sýna hið gagnstæða? Ég kýs sjálfur að líta á staðreyndirnar. 

Staðreyndin er sú að við höfum ekkert lært af síðari heimstyjöldinni og af helförinni. Við erum alveg jafn frumstæð og grimm, eftir sem áður. Þjóðum líðst ennþá að stunda stríðsrekstur án þess að alþjóðasamfélagið taki í taumanna. Ennþá er hægt að fremja stríðsglæpi og komast hjá því að bæta fyrir þá glæpi sem hafa verið drýgðir.

 


mbl.is Fæðingargallar vegna gróðureiturs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. ágúst 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband