Menntað fólk flýr lág laun, skattalega áþján og höft.

Hver vill strita við að afla sér menntunar, stunda síðan erfiða og ábyrgðarfulla vinnu en fá svo lúsarlaun og háa skatta? Það tekur því ekki að efla menntakerfið ef allir sem mennta sig til verðmætra starfa flytja síðan til útlanda. Það þarf að skapa umhverfi á Íslandi þar sem fólk sér sér hag í því að vinna. Háir skattar og höft er ekki þannig umhverfi.
mbl.is Æpandi eftirspurn eftir starfsfólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. apríl 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband