21.6.2012 | 19:39
Kína eða Tíbet?
Getur einhver hjálpað mér að skilja þessa frétt. Hvað voru þessir ungu Tíbetar að gera á afskektu svæði í norðvesturhluta Kína? Kína er stórt land. Væri ekki hægt að vera aðeins nákvæmari og nefna einhver kennileiti til þess að hægt væri að átta sig á því hvar þetta er? Er hugsanlegt að fréttamaðurinn hafi verið að tala um norðvesturhluta Tíbet?
![]() |
Tveir Tíbetar kveiktu í sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)