Hvað með foreldrana? Bera þeir enga ábyrgð?

Þessi piltur gengur um og lemur fólk. Fæddist hann svona eða fór eitthvað úrskeiðis í uppeldinu? Bera foreldrarnir enga ábyrgð á þessu? Höfðu þau engan tíma til að sýna þessum pilti ást og umhyggju og kenna honum rétt og rangt? Voru þau kannski of upptekin við að dansa kringum gullkálfinn og hlaða niður enn fleiri börnum?

Maður veltir því reyndar fyrir sér hvers vegna fólk sem hefur ekki tíma fyrir börnin sín er að eignast börn yfirleitt. Kannski er það tíska, rétt eins og að fá sér tattú nú á dögum...


mbl.is Piltur ræðst ítrekað á annað fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband