4.8.2013 | 19:59
Glæpur gegn fórnarlömbum nauðgana
Þessi kona hefur í raun framið tvo glæpi. Hún hefur borið rangar sakir á saklausan mann sem hefði getað lent í fangelsi í mörg ár. Hann hefði goldið fyrir þetta alla æfi, þekktur sem nauðgari og á sakaskrá.
Hinn glæpurinn er í mínum augum enn alvarlegri, en hann er glæpur gegn fórnalömbum raunverulegra nauðgana. Þeirra framburður verður síður tekinn trúanlegur eftir þetta.
Yfirvöld verða að taka á þessu af fullri hörku, kæra konuna og veita henni viðeigandi refsingu. Nafnbirting og nokkura ára fangelsi ætti að vera víti til varnaðar þeim sem dettur í hug að bera fram slíkar falsákærur.
![]() |
Maðurinn reyndist vera saklaus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)