17.10.2014 | 18:41
Ekki húðflúr af því bara, plís
Mig langar til að nota þetta tækifæri til að benda þeim sem viljá fá húðflúr á að hugsa sig um tvisvar. Það er ekki hægt að þvo þetta af.
Ef ég ætti krónu fyrir öll þau illa gerðu húðflúr sem ég hef séð sem gera minna en ekkert fyrir útlit eigandans væri ég ríkur maður. Ef fólk vill flúra sig vegna þess að það tilheyrir þeirra menningu, gott og vel. Ef fólk vill fúra sig af því bara, þá ætti það bara að sleppa því.
![]() |
Mega sýna húðflúrin á Starbucks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)