Ísland eða Afghanistan?

Hefur lögregla of dómstólar ekkert þarfara við tímann að gera en að eltast við svona lagað? Eru engir alverlegri "glæpir" í  gangi en þetta?

Hvað verður gert við þessa konu sem var að selja nuddið? Er hún ekki sek um neitt? Ef ekki, hver er þá sekur? Var kona þessi kannski í þrælahaldi? Ef svo var, er þá ekki mikilvægt að klófesta þá sem hneppt hafa hana í þrældóm, eða er glæpur þeirra kannski minni en glæpur þessa kaupanda?

Hafa menn alveg misst vitið?


mbl.is Hleruðu síma vændiskonu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband