22.3.2015 | 19:58
Verðbólguþjóðfélag
Á Íslandi er hugunarháttur fólks ennþá í verðbólgu farinu og verður líklega áfram. Ég sé ekkert sem bendir til þess að fólk komist upp úr því fari. Í flestum köndum þykir mikið að krefjast 5% launahækkana en á Íslandi er það 50%. Hvaða afleiðingar hefur þessi hugsunarháttur?
1. Verðbólgan fer að stað.
2. Vextir á óvertryggðum lánum hækka gríðarlega.
3. Ekki er hægt að taka upp gjaldmiðil á borð við efru vegna þess að aginn sem þarf til þess er ekki fyrir hendi. Laun myndu líklega halda áfram að hækka í efrum, atvinnurekendur hefðu ekki efni á að greiða launin og atvinnuleysi yrði afleyðingin. Svona er þetta til dæmis á Spáni.
Laun hækka um 50%, verðlag um %50 og lán um 56% en er það svona sem fólk vill hafa hlutina? Hjakka alltaf í sama farinu.
![]() |
Alvarleg staða blasir við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)