5.3.2015 | 18:27
Okurlán
Þetta eru okurlán og ég ráðlegg námsmönnum og vandamönnum þeirra að forðast þetta eins og heitan eldinn. Ég ráðlegg fólki frekar að fá sér vinnu með námi, taka lán hjá LÍN og lifa eins sparlega og kostur er. Annars verður erfitt að koma undir sig fótunum að námi loknu, ég tala nú ekki um ef eitthvað verður til þess að námsmaðurinn verður að hætta í námi.
![]() |
Ekki í samkeppni við LÍN |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)