30.5.2015 | 22:07
Bólu bull
Slæm húð er oftast afleiðing af slæmu mataræði. Að vera að leita til lækna og undirgangast einhverja meðferð er sóun á tíma og peningum. Fólk sem er ekki alltaf að úða í sig ruslfæði er yfirleitt með fína húð og þarf ekki "húðslípun, sýrumeðferð og nálastungumeðferð". Borðaðu bara almennilegan mat og þá kemur þetta af sjálfu sér.
![]() |
Fullorðinsbólur að verða algengari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)