Takk, Jacinda...

Nýja Sjáland hefur því miður verið í draumalandi undanfarna mánuði þar sem menn ímynduðu sér að hægt væri að loka þessa veiru úti, "elimination strategy". Þetta hefur verið notað sem afsökun fyrir því að bólusetja hægt. Enn eru nýja sjálendingar mjög aftarlega á merinni hvað varðar bólusetningar og þess vegna er öllu lokað. Hversu lengi þessi lokun varir og hversu miklum skaða hún veldur veit enginn. "Thanks, Jacinda".


mbl.is Nýja-Sjáland framlengir útgöngubann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband