6.4.2025 | 19:56
Af hverju er verið að spila þessa leiki?
Ísraelsmenn hafa drepið fleiri en 50000 manns í Gaza og eyðilagt nánast allt sem hægt er að eyðileggja. Ég get ekki skilið hvernig íslenskir leikmenn skuli hafa geð í sér til þess að spila á móti Ísrael.
Ég vona að þessir leikmenn geri það sem samviska þeirra segir þeim að gera og geri ekki mistök sem þeir sjái eftir ævilangt.
Stundum þarf fólk að standa upp og gera rétt.
Eli Wiesel sagði: "to remain silent or neutral in the face of evil is to be complicit in it."
![]() |
Mikil ólga í kringum þennan viðburð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)