Skrýtin stjórn

Í einu orðinu segjast þeir vilja auka fjárfestingar en í hinu orðinu hækka þeir skatta á fjármagnstekjur. Hvort vilja þeir þessar fjárfestingar eða ekki? Þeir gera það sem þeir geta til að stuðla að fjármagnsflótta og refsa þeim sem vilja fjárfesta. Hvernig stendur á því að þeir gera það á sama tíma og þeir segjast vilja auka fjárfestingar? Kannski vilja þeir að Kínverjar og arabískir sjeikar fjárfesti og eignist þannig saman saman landið meðan íslendingum er haldíð í fátækt og í þræladómi "velferðarkerfisins".

Ef kínverji fjárfestir á Íslandi, er hann þá rukkaður um 20% fjármagnstekjuskatt?

Í rauninni langar mig til að vita hvort þeir sem setja í ríkisstjórn íslands eru vanhæfir rugludallar sem vita ekki hvað þeir eru að gera eða hvort eitthvað annað liggur að baki.


mbl.is Ísland í neðsta sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvor tveggja vanhæfir rugludallar og það liggur eitthvað mikið að baki sem við fáum ekki að vita!

Sigurður Haraldsson, 2.9.2011 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband