14.11.2011 | 21:53
Furðulegt skilti
Hver hefur sett þetta skilti upp? Hvaða tilgangi þjónar það? Í fljótu bragði sé ég angan annan en að plata fólk í dauðagildru. Ef einhverjar öruggar og vel merktar gönguleiðir eru fyrir hendi, þá finnst mér sjálfsagt að benda fólki á það. Að öðrum kosti á ekki að vera neitt skilti. Vonandi verður þetta skilti og önnur álíka fjárlægð sem allra fyrst...
Þeir sem vita hvað þeir eru að gera og þekkja til þurfa ekkert skilti.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.