Verstu fjöldamorð í sögu Bamdaríkjanna..

Vonandi lærist eitthvað af þessu skelfilega dæmi. Vonandi tekst einhvern veginn að koma í veg fyrir að svona gerist aftur. Meðan fjöldamorðingjar ganga lausir og morð eru ekki rannsökuð, þá er ekki von á góðu.

Hvað voru margir myrtir í Viet Nam? Hversu margar konur og börn hafa Bandaríkjamenn myrt í Afganistan og Írak?

Úr einu fjöldamorði í Afganistan:

"An investigation found that a total of 37 civilians were killed in the incident including 23 children and 10 women, another 27–35 including the bride were wounded. The bombing wasn't the end of the ordeal, the villagers said. When the air strikes were over, international troops arrived, intimidated the villagers and prevented them from leaving to seek medical treatment while the soldiers took pictures. The Afghan government report also accused the Taliban of seeking shelter near the wedding party.["

http://en.wikipedia.org/wiki/Wech_Baghtu_wedding_party_attack

Hver ber ábyrð á því að eitra umhverfið í Írak of Afganistan með "depleted uranium" og þeim fósturgöllum og sjúkdómum sem það veldur?

http://www.guardian.co.uk/world/2010/dec/30/faulluja-birth-defects-iraq

Þjóð sem gengur svona um erlendis getur ekki annað en fengið eitthvað af skítnum heim til sín. 

Ég er ekki að gera lítið úr þeim hörmungum sem James hefur valdið en ég vill minna á að hans glæpir eru dropi í hafi þeirra glæpa sem bandaríkjmenn hafa drýgt og eru ennþá að drýgja, án þess að réttarhöld eða refsing komi til. Vonandi breytist það sem fyrst. Manslíf er mannslíf og það er alveg jafn dýrmætt, hvar sem manneskjan er í heiminum, að minnsta kosti finnst mér það.


mbl.is Sýndi engin viðbrögð í réttarsalnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband