12.2.2013 | 18:32
Ætti að fyllast gleði
Þeir sem binda sig tilfinningalega við dauða, breytanlega hluti eru ekki að biðja um annað en þjáningar. Fólk ætti að varast að gera slíkt og hugsa frekar um sína eigin velferð og velferð náungans. Að þurfa að eyða fjórum milljónum í málskostnað til að gera það sem sem blasti við að þurfti hvort sem er að gera er sorglegt.
Vonandi hefur Jón lært eitthvað af þessu. Hann ætti að bjóða þessum góða nágrana í kaffi og köku heim til sín og biðjast afsökunar á þrákelkninni.
Ekkert er varanlegt.
Grenitré felld eftir áralangar deilur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.