Skrýtið sjónarmið. Hjónabönd greinilega ekki "öll eins".

Ef þetta væri " allt erfið og mikil störf" myndi ég ekki nenna að standa í því. Ég rækta hjónabandið mitt vegna þess að mér er það sönn ánæga og fjarri eins því að vera mikið og erfitt starf og verið getur. Ef hjónabandið mitt væri sýndarmennska, þá væri það jú erfitt og mikil vinna. Það er það ekki og þess vegna er það ekkert annað en ánægja.

Hvað skyldi karlinum hennar finnast um það að hún telur það vera mikla "vinnu" að nenna að kyssa hann! Ég væri ekki sérlega ánægður ef konan mín hugsaði svona... 

Ég hef kannski misskilið þetta eitthvað, en þetta hljómar allt saman svolítið kuldalega... 


mbl.is „Öll hjónabönd eru í raun eins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Lárusdóttir

...og skamma hann hina stundina...

Það eru ólikar aðferðirnar sem við notum í samskiptum...

Sigríður Lárusdóttir, 7.11.2013 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband