"Nonsense" frétt

Eru vinnubrögđin hjá mbl almennt svona léleg, eđa skyldi ţađ bara vera ţessi frétt sem er svona illa unnin? Ég veit ţađ ekki, og ţess vegna get ég ekki treyst ţessum miđli. Hvađ skyldi ritstjóranum finnast? Fylgist hann nokkuđ međ? Vonandi étur mogginn ekki endalaust fréttir upp frá öđrum miđlum án ţess ađ kynna sér málin nánar.

 

"All­ir skóla­dreng­ir á Nýja-Sjálandi mega safna hári og vera međ sítt hár. Ţetta er niđurstađa hćsta­rétt­ar í dag en tek­ist hef­ur veriđ á um hár ung­lings­pilts í dóms­kerfi lands­ins."

 

Ţessi fullyrđing er alröng. Máliđ hefir ekkert međ alla skóladrengi á Nýja Sjálandi ađ gera. Máliđ snýst um einn einstakling og einn skóla.

 

http://www.nzherald.co.nz/nz/news/article.cfm?c_id=1&objectid=11283431

"Lucan Battison, 16, successfully challenged his suspension from St John's College in Hastings for refusing to cut his "naturally curly hair".

The school's rules state students must have "hair that is short, tidy and of natural colour. Hair must be off the collar and out of the eyes."

Yesterday, Justice David Collins said the rule was capable of being interpreted differently by students, parents, teachers, the principal and the board of trustees and was not legally enforceable.

He also ruled that Lucan's refusal to follow principal Paul Melloy's directive to get his hair cut did not amount to setting a harmful or dangerous example to other students."

 


mbl.is Tekist á um háriđ í hćstarétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband