13.9.2014 | 07:59
Til hamingju
Ég vil óska þessu góða fólki til hamingju fyrir heiðarleika sinn og fyrir að virða réttlæti og mannréttindi. Ég veit að ýmsir eru svo heilaþegnir að þeir telja að Ísraelsmenn geti ekki gert neitt rangt en vonandi fær þetta þá til að sjá villu síns vegar.
"Þeir sem skrifuðu undir bréfið hafa nú neitað að taka þátt í misþyrmingum Ísraelshers í framtíðinni."
"Upplýsingum sem er safnað og geymdar skaða saklaust fólk. Þær eru notaðar til pólitískra ofsókna og til þess að skapa skiptingu meðal Palestínumanna."
"Við getum ekki haldið áfram að þjóna þessu kerfi með góðri samvisku, neitandi milljónum manna um réttindi sín, stóð í bréfinu."
Ef einhver lifir í ennþá í draumaheimi og heldur að Ísrael sé eitthvað betra en Suður Afríka var á tímum "apartheid", þá er kominn tími til að vakna.
Hermenn fordæma misþyrmingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.