Hamingjan er ekki í pilluglösum

Mig langar til að óska Lindu til hamingju með þetta.

Nú er í tísku að lækna allt með lyfjum. Kannski ekki að undra vegna þess að það eru sterk fjárhagsleg öfl sem hvetja til þess að þróa og nota dýr lyf til að leysa vandamál sem stundum er hægt að lækna með góðu mataræði og með því að nota aðferðir á borð við hugleiðslu.

"Í dag seg­ist Linda gefa líf­inu meiri gaum, hún skynj­ar um­hverfi sitt bet­ur og nýt­ur augna­bliks­ins. „Hversu oft för­um við út að ganga og tök­um ekki eft­ir um­hverfi okk­ar, gróðrin­um eða fugla­líf­inu í kring­um okk­ur, vegna þess að hug­ur­inn er ein­hvers staðar ann­ars staðar? Það get­ur verið góð hug­leiðsla að fara út að ganga og upp­lifa um­hverfi sitt og augna­blikið sem við lif­um í.“ Linda seg­ist hafa lifað í litl­um þæg­inda­hring og kvíðinn hafi stjórnað henni en í dag er lífið allt öðru­vísi."

 


mbl.is Hugleiðslan bjargaði heilsunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk kærlega. :-)

Linda Rós (IP-tala skráð) 22.9.2014 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband