3.3.2015 | 18:14
Hvar eru kuldatrúarmenn?
Vonandi koma einhverjir gáfaðir kuldatrúarmenn og leiðrétta það sem fram kemur í þessari frétt. Mig langar til að sjá rök þeirra.
Vonandi eru þau betri en þau sem sumir skrýtnir fuglar hafa sett fram, að ekki geti verið um að ræða hlýnun af mannavöldum núna vegna þess að veðurfar hefur breyst á jörðinni áður, og þá voru þær breytingar að sjálfsögðu ekki af mannavöldum. Röksemdafærsla af því tagi er varla sæmandi þeim sem komnir eru upp úr barnaskóla.
Jörðin verður annar staður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér sýnist á innleggi þínu að þér beri brýn nauðsyn til að lesa þessa ritgerð mína um málið. http://vey.blog.is/blog/vey/entry/1639746/
Vilhjálmur Eyþórsson, 3.3.2015 kl. 22:43
Takk fyrir innlitið.
Hörður Þórðarson, 4.3.2015 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.