Hvað er að því að fara út í geiminn?

Ég verð að viðurkenna að ég skil ekkert í þessari umræðu. Er einhver ástæða til að skammast sín fyrir það að langa til að fara út í geiminn? Ríkt fólk notar peninga til að kaupa einkaþotur, hús á lúxus ströndum, glæsibíla og svo framvegis. Ef það vill nota peningana til að fara út í "outer space, so what"? Ætti hún frekar að eyða peningunum í skatta, til að styðja fátæklinga á fróni eða hvað?


mbl.is Sigmundur: Anna vildi ekki út í geim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband