10.1.2009 | 19:45
Voru þeir ekki með öllum mjalla?
"Sjávarútvegsfyrirtækin myndu sum hver tapa milljörðum ef svokallaðir framvirkir gjaldeyrissamningar þeirra yrðu gerðir upp á markaðsgengi."
Hverjir voru það hjá þessum fyrirtækjum sem veðjuðu á að krónan, sem var í söguleg hámarki myndi hækka enn frekar? Voru þeir ekki með öllum mjalla? Á nú ríkið að taka á sig tapið af þessum mistökum? Ég held ekki.
Mikivægt að miða við eitt gengi krónunnar í viðskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr! Heyr!
Á hvað voru þeir að veðja?
Júlíus Björnsson, 10.1.2009 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.