Hvaða laun eru í boði, og hver á að borga?

Úr þvi að almenningur á þessa blessaða banka núna býst ég við að allir viti hvaða launkjör á að bjóða þessum nýju bankastjórum. Eða hvað?

Ég reikna með að það þurfi að borga nokkuð vel til að fá hæft fólk til að taka við þessum rústum. Væri ekki hægt að fá peningana sem þarf til þess úr vasa þeirra sem áður voru "ábyrgir" fyrir rekstri bankans og voru á ofurlaunum. Væri ekki upplagt að gömlu bankastjórnarnir borgi þessum nýju furir að moka skítinn eftir sig?


mbl.is Bankastjórastöður auglýstar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjól - skil vel að þú skulir velta fyrir þér launum bankastjóranna

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 20:32

2 Smámynd: Hörður Þórðarson

Lol

Ég á ekki svona flott hjól ennþá, en það kemur.

Takk.

Hörður Þórðarson, 13.1.2009 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband