20.11.2012 | 18:50
Venjulegir ökumenn (tillitslausir fautar) þurfa þjálfun
Að mínum dómi er vandinn miklu frekar sá að venjulegir ökumenn vita ekki hvernig þeir eiga að bregðast við þegar þeir sjá blikkandi ljós og heyra sírenur. Þeir eiga að hægja á sér og fara eins langt út í kant og auðið er, helst nema staðar. Er það ekki brot á umferðalögum að gera slíkt ekki? Ef lögreglan vill meira öryggi í þessum forgangsakstri ætti hún að gera herferð til að kenna fólki hvernig það á að bregðst við honum. Mér fyndist rétta að láta þá sem ekki víkja fyrir lögreglu og sjúkrabílum fá háar sektir og missa ökuskírteinið um skeið meðan þeir læra hvernig ber að haga sér í umferðinni.
Satt að segja finnst mér það miklu alverlegri og hættulegri glæpur að víkja ekki fyrir sjúkra eða lögreglubíl í forgangsakstri en að keyra á 111 km hraða á Tvíbreiðum Keflavíkurveginum.
Ég las í annari frétt: "Ég kom tvisvar að biðskyldumerki og þar þurfti ég að stoppa sjúkrabílinn því þeir sem voru á aðalbrautinni gáfu ekki færi á að hleypa manni inn á."
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/10/fair_vikja_fyrir_sjukrabilum/
Þeir sem eru svona vitlausir eða tillitslausir fautar að þeir víkja ekki fyrir sjúkrabílum eiga ekki að vera með ökuskírteini.
Hvenær ætlar lögreglan að fara að taka á akstri sem veldur raunverulega hættu og hætta að eltast við fólk sem keyrir með fullri athygli, keyrir miðað við aðstæður en fer ögn hraðar en uppsettur hámarkshraði?
Er mikilvægt að passa að fólk keyri ekki of hratt? Já, ef þú vilt fjölga dauðaslysum. Í Ástralíu og Bandaríkjunum er reynslan sú að ef sett voru hraðatamörk á vegi þar sem hraði var áður ótakmarkaður og lögregla fengin til að fylgja því eftir, þá stór fjölgaði dauðaslysum.
http://www.thetruthaboutcars.com/2009/07/australia-deaths-go-up-after-speed-limits-imposed/
"Up until 2007, rural freeways in the Northern Territory, Australia had no speed limit. Claiming that speed limits were essential to saving lives, the state government imposed a 130km/h (80 MPH) limit on the Stuart, Arnhem, Victoria and Barkly highways and a 110km/h (68 MPH) speed limit on all other roads, unless otherwise marked lower. Despite the best of intentions, however, the number of road deaths actually increased 70 percent after the change despite worldwide drop in traffic levels"
Mig langaði bara til að koma þessu að, úr því ég er hérna á annað borð. Meiri hraðasektir og meiri peningar í kassann = fleirri líkkistur.
![]() |
Forgangsakstur bráðhættulegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.11.2012 | 17:12
Hvernig gat þetta gerst?
Fyrir þá sem hafa áhuga á því hvernig hlutirnir hanga saman. Ég fæ ekki betur séð en að Bandaríkjamenn beri mesta ábyrgð á því hvernig fór. Hvað hafa þeir gert til að bæta fyrir stríðsglæpi sína í þessum heimshluta?
$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
http://www.standnow.org/learn/genocide/cambodia
"As Pol Pot came to power in the 1970s, the Khmer Rouge took over the majority of Cambodia. Because the United States' bombing campaign during the Vietnam War weakened Cambodia, the Khmer Rouge was eventually able to enter the capital to institute a new, authoritarian regime. All opposition to the regime was exterminated in a genocidal campaign. Between 1975 and 1979, over 2 million Cambodians were targeted for destruction."
$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
http://www.yale.edu/cgp/us.html
"Kissinger: "You should also tell the Cambodians that we will be friends with them. They are murderous thugs, but we won't let that stand in our way. We are prepared to improve relations with them.""
"4. Former US National Security Adviser, Zbigniew Brzezinski, on China and the Khmer Rouge, 1979:
I encouraged the Chinese to support Pol Pot. Pol Pot was an abomination. We could never support him, but China could. According to Brzezinski, the USA winked, semi-publicly at Chinese and Thai aid to the Khmer Rouge."
![]() |
Léku sér að óþekkum konum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)