Vanræksla

Þeir foreldrar sem koma í veg fyrir að börnin sín hafi sömu tækifæri og möguleika og aðrir vegna þess að þeir þjást af einhverri hömlun sjálfir eru illa úti að aka. Í mínum augum er þetta ekkert annað en vanræksla.

"Heyrnarlausir geta gert svo að segja allt sem fólk með fulla heyrn getur gert og lifað alveg jafninnihaldsríku lífi"

Ef börnin heyrðu, myndu þessir foreldrar þá gera þá heyrnalausa vegna þess að heyrnarlausir geta gert svo að segja allt sem fólk með fulla heyrn getur gert og lifað alveg jafninnihaldsríku lífi? Veltum þessu aðeins fyrir okkur. Það er í rauninni þetta sem fólkið er að gera. Börnin hafa möguleika á að geta heyrt en foreldrarnir koma í veg fyrir það. Fyrir mér eru þetta vondir foreldrar.


mbl.is „Ég er ekki vond móðir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband