12.4.2014 | 19:52
Maður að mínu skapi
Ég vill ekki lifa í einhverjum sýndarheimi. Ég vill vera í samskiptum við fólk, ekki síma og tölvur. Sumir eru því miður orðnir svo illa háðir þessum rafrænu samskiptaformum að þeir geta ekki einu sinni lagt þessi tæki frá sér þegar þeir hita vini og vandamenn augliti til auglitis.
Ég geng ekki alveg eins langt og maðurinn sem sagt er frá í færslunni, en ég geri mér far um að vera til staðar í augnablikinu og svífa ekki um í rafrænni þoku.
![]() |
Ég féll fyrir manni sem neitaði að vera í símasambandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)