26.3.2021 | 20:04
Ómerkilegur dómur
Ţađ er synd ađ heyra ađ dómarar landsréttar séu svona siđlausir.
"Í dómi Landsréttar kom fram ađ ekki fćri milli mála ađ ummćlin hefđu faliđ í sér ađdróttanir um alvarleg brot og siđferđislega ámćlisverđa háttsemi. Hins vegar var ekki hjá ţví litiđ ađ fyrir lá grunur um brotiđ sem byggđur var á ábendingu."
Ţađ er nefnilega ţađ. Ég má sem sagt ranglega flytja fréttir um ađ nafngreindur dómari í landsrétti sé sekur um ýmsa glćpi og ađ ég geti komist upp međ ţađ ef frétt mín er byggđ á "ábendingu"? Ég sé ekki betur en ađ ţessu dómur gefi íslendingum frítt spil ef ţá langar til ađ ófrćgja einhvern.
Ég hef grun um ađ dómarar landsréttar séu samsafn of ösnum og fávitum. Ég hef nefnilega fengiđ ábendingu um ţađ...
![]() |
Landsréttur stađfestir sýknudóm í Sjanghć-máli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)