Sárt að heyra.

Ég á varla orð. Ástandið hlýtur að vera hrikalegt ef ekki er hægt að sjá af þessari smá upphæð í vasa þeirra sem hætta lífi sínu í þágu annara. Þegar búið er að taka skatta og gjöld af þessari fjárhæð dugar hún varla fyrir kvöldmat handa einum á góðum veitingastað....

Ég skil ekki hvernig íslendingar hafa efni á að borga 63 þingmönnum laun og seinna eftirlaun, halda stjórnlagaþing, vera með dýran forseta og dýra utanríkissþjónustu en geta ekki borgað sómasamlega heilsugæslu fyrir börn, eða álag handa þeim sem hætta lífi sínu. Er ekki kominn tími til að einhver með dug og heildayfirsýn fari að taka til í þessu?


mbl.is Óheimilt að greiða áhættuálag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband