Zen og tebollinn

Virtur háskóla prófessor heimsótti eitt sinn Zen meistara til að spyrja hann út í Zen.

Meistarinn gaf prófessornum te. Hann helti í bollann en en hét síðan áfram að hella, jafnvel þegar bollinn var fullur.

Prófessorinn gat ekki stilt sig um að segja, hættu að hella, bollinn er yfirfullur!

Meistarinn sagði þá, á sama hátt og þessi bolli er yfirfullur, þá ert þú yfirfullur af tilgátum og fordómum. Hernig get ég sýnt þér Zen ef þú tæmir ekki bollan þinn fyrst?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband