Lítill hagvöxtur, hvers vegna?

Hvers vegna reynist íslendinum svona erfitt að bæta efnahaginn eftir hrunið? Skyldi stjórnin bera ábyrgð á þessum hægagangi? Ég fæ ekki betur séð en að hún geri það, með því að refsa fólki fyrir heiðarlega vinnu og hvetja til þess að fólk vinni svart. 

"Af Norðurlöndunum er Ísland eina landið þar sem launamenn hækka um skattþrep undir meðaltekjum. Það í bland við tekjutengingar dregur úr hvata til aukins vinnuframlags hjá hinum tekjulægri."


mbl.is Ísland heltist úr lestinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband