Á nú fyrst að fara að rannsaka þetta?

Ég fagna þessum yfirlýsingum Sigmundar.

"Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, seg­ist vilja að all­ar upp­lýs­ing­ar í tengsl­um við Pana­maskjöl­in verði gerð op­in­ber svo hægt sé að kom­ast að raun um hverj­ir hafi staðið skil á skött­um til sam­fé­lags­ins og hverj­ir hafi eitt­hvað að fela."

Hann verður þá væntanlega fyrstur til, og birtir "svo­kallaðar CFC skýrsl­ur við skattafram­töl sín og eig­in­konu sinn­ar, sem sýna fram á hvort gefn­ar hafi verið upp­lýs­ing­ar um eign í fé­lag­inu Wintris til skatta­yf­ir­valda."

Er það ekki svolítið skítlegt eðli, að þræta fyrst fyrir að hafa verið með hendina í kökuboxinu en þegar hann sjálfur er gripinn glóðvolgur, þá fyrst á að fara að rannsaka alla hina sem hafa stundað það sama?

 


mbl.is Vill láta birta öll Panamaskjölin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hann ætti að sjálfsögðu að sýna af sér gott fordæmi með því að verða fyrstur til að birta upplýsingar sem sanna að hann hafi "hafi staðið skil á skött­um til sam­fé­lags­ins" eins og hann orðar það.

Guðmundur Ásgeirsson, 7.4.2016 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband