28.1.2009 | 19:12
Dýrin þjáðust af gyðingahatri
Í réttmætri reiði vegna gyðingahaturs dýranna í dýragarði Gaza voru flest þeirra drepin. Enda báru þau mikla ábyrgð á baráttu Hamas gegn Ísrael. Alveg jafn mikla ábyrgð og konur, börn og gamalmenni sem voru drepin á Gazasvæðinu.
Vinir Ísraels geta glaðst yfir þessum fréttum. Búið er að drepa flest dýrin í garðinum, enda hötuðu þau augljóslega gyðinga...
"There was not a single person in this zoo. Just the animals. We all fled before they came. What purpose does it serve to walk around shooting animals and destroying the place?' Inside one cage lie three dead monkeys and another two in the cage beside them. Two more escaped and have yet to return. He points to a clay pot. 'They tried to hide', he says of a mother and baby half-tucked inside.
Qasim says that his main two priorities at the moment are rebuilding the zoo and taking the Israeli army to court."
http://story.chinanationalnews.com/index.php/ct/9/cid/9366300fc9319e9b/id/458766/cs/1/
Hamas gagnrýnd fyrir að nota óbreytta borgara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.