15.12.2010 | 12:40
Skörp kuldaskil yfir landinu
Ef einhver hefur áhuga, þá hef ég greint kuldaskilin yfir landinu fyrir klukkan 12 á hádegi. Fyrst er mynd sem sýnir hitastig við yfirborð úr spálíkani. Seinni myndin sýnir jafnþrýstilínur sem hafa verið lagaðar til handvirkt.
Eins og sjá má eru andstæðurnar miklar, 16 stiga frost við strönd Grænlands en 8 stiga hiti skammt fyrir suðaustan land.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hérna er kort frá VÍ og þeir hafa gleymt skilunum
http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/greining/atlants/
Hörður Þórðarson, 15.12.2010 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.